Björn Ívar Vilhjálmsson Gísla saga

Verkefni 1. tímaás áður en þorbjörn flytur til íslands

Swipe

Kafli 2

 Þorbjörn kvænist Þóru og eignast þau fjögur börn Þórdísi, Þorkel, Gísla og Ara. þau búa á Stokkum í Súrnadal. Þrír menn vilja eignast Þórdísi Bárður, Kolbjörn og Hómgöngu Skeggi. Þorbjörn er á móti þessu og hvetur til viðbragðar. Gísli drepur Bárð og vin bróður síns. Þorkell verður ósáttur við bróður sinn. Samband systkinanna verður örugglega aldrei gott eftir það. 

Kafli 2

Þorkell fer á fund við Hólmgöngu-Skeggja í eyna Söxu. Þorkell segir til að Bárðar verði hefnt.(bárður og skeggi eru skyldir). Hann vill að Skeggi drepi Gísla bróður sinn og fær svo að eiga Þórdísi. Skeggi skorar Kolbjörn á hólm en hann þorði því ekki. Gísli tekur hlutverk hans að sér og heggur fótinn af Skegga. Samband þeira Gísla og Þorkels verður betra eftir það. 

Kafli 2

Kafli 3

Synir Skeggja vilja hefna sín og ætla að brenna Þorbjörn inni og syni hans. neydu þeir svo Kolbjörn með sér. koma þeir að Stokkum um nótt og kveikja í húsinu hans. Tólf manns brunni inni. Fjölskylda Þorbjarnar lifði eldin af en héldu synir skeggja að þeir hofðu drepið alla. Svo safna Gísli og Þorbjörn liði, brenna Kolbjörn inni drepa Skeggja og syni hans og taka yfir bænum þeira. þar lýkur þeim parti í söguni sem gerist í Noregi. þá voru Gísli Þorbjörn búin að geru mikið af mönnum reiða og ákváðu þá að flýgja til Íslands.